Uppfærðar hagtölur á vef Seðlabankans

Á vef Seðlabankans eru reglulega birtar uppfærðar hagtölur. Í dag voru birtar uppfærðar hagtölur um gjaldeyrismarkað, krónumarkað, raungengi og efnahag Seðlabanka Íslands.
  • USD
    137,55
  • GBP
    176,10
  • EUR
    149,90

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar og vefútsending 5. júní 2024

05. júní 2024
Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands var birt kl. 8:30 miðvikudaginn 5. júní. Vefútsending...

Samkomulag Seðlabanka Íslands við Íslandsbanka hf. um að ljúka með sátt máli vegna brota Íslandsbanka gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

04. júní 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur haft til meðferðar mál er varðar meint brot Íslandsbanka hf. gegn...

Skýrslur evrópsku eftirlitsstofnananna um grænþvott hafa verið birtar

04. júní 2024
Evrópsku eftirlitsstofnanirnar EBA, EIOPA og ESMA birtu í dag lokaskýrslur sínar um grænþvott á...

Peningamál 2024/2

08. maí 2024
Maíhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum...

Ný rannsóknarritgerð um samtímamat á því hversu ákjósanlegt aðhaldsstig peningastefnunnar er

05. apríl 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Online Monitoring of Policy Optimality“ eftir Bjarna...

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2023

04. apríl 2024
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Í ársskýrslu bankans má finna samantekt á...